ACI á Íslandi var stofnað árið 1998

Aðilar að samtökunum eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbanki, Kvika og Seðlabanki Íslands.

ACI á íslandi

ACI á Íslandi var stofnað árið 1998. Aðilar að samtökunum eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbanki, MP Banki og Seðlabanki Íslands. Félagsmenn ACI á Íslandi eru 74. Eitt af meginmarkmiðum samtakanna er mynda vettvang fyrir tengslamyndun. Samtökin eru góður vettvangur til þess að viðhalda fjármálatengslum við innlenda og erlenda banka. 

Stjórn

Formaður: Arnar Sigurðsson, Íslandsbanki
Gjaldkeri: Elísabet Guðrún Björnsdóttir, Kvika
Menntamál: Kristinn Björn Sigfússon, Landsbankinn
Meðstjórnandi: Tryggvi Sveinsson, Arion Banki
Meðstjórnandi: Snorri Páll Gunnarsson, Seðlabanki Íslands