Skráning er hafin fyrir heimsráðstefnu ACI vegna ársins 2018. Ráðstefnan verður haldin í Kaíró Egyptalandi dagana 25-27 október.
ACI og ICA hafa sett saman áhugaverða dagskrá með virkilega flottum gesta fyrirlesurum sem munu ræða helstu málefni sem tengjast fjármálageiranum um þessar mundir.
Allar frekari upplýsingar er að finna á https://acicaegypt.com