ACI fagnar 20 ára afmæli ár og því tilefni verður framkvæmdastjóri ACI FMA heimssamtakanna Brigid Taylor viðstödd. Aðalfundur ACI á Íslandi verður haldinn í Hörpu 8. september kl. 17. Á fundinn mun Brigid Taylor kynna stöðu ACI FMA International og David Woolcock mun kynna nýjar siðareglurnar samtakana.
Erlendis hafa ACI félög opnað aðild fyrir fjárstýringar fyrirtækja og eignastýringa lífeyrissjóða (kauphlið) að samtökunum. Stjórn ACI Íslands samþykkti að bjóða kauphliðinni aukaaðild að ACI Íslands og er þeim boðið á aðalfundinn.
Föstudagurinn 8. september 2017
17:00 – 18:00 Aðalfundur haldinn í Hörpu í Björtuloft
18:00 – 18:10 Setning – Kjartan Hauksson forseti ACI Ísland
18:10 – 18:20 ACI FMA International – Brigid Taylor, Managing Director ACI FMA
18:20 – 18:40 Global Code of Conduct – David Woolcock, ACI, BIS Working Group GCC
18:40 – 19:00 ELAC – Brigid Taylor, Managing Director ACI FMA
19:00 -21:00 Kvöldverður