Aðalfundur ACI á Íslandi var haldinn hátíðlegur á Hótel Holti þann 10 október síðastliðinn. Góð mæting var á fundinn, Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri hélt stutt erindi og Jakob Birgisson var með uppistand. Á
fundinum var farið yfir hefðbundin aðalfundar störf og ný stjórn var kosin.
Nýja stjórn ACI á Íslandi samanstendur af eftirfarandi aðilum
Formaður:Arnar Sigurðsson – Íslandsbanki
Stjórnarmaður: Kristinn Björn Sigfússon – Landsbankinn
Stjórnarmaður: Snorri Páll Gunnarsson – Seðlabankinn
Stjórnarmaður: Tryggvi Sveinsson – Arion
Stjórnarmaður: Vala Hrönn Guðmundsdóttir – Kvika
Jakob Hansen hjá Seðlabankanum og Ragnar Björn Ragnarsson hjá Arion hættu í stjórn og í þeirra stað komu Snorri Páll Gunnarsson frá Seðlabankanum og Tryggvi Sveinsson frá Arion. Stjórn ACI þakkar Jakobi og Ragnari fyrir sýn störf í þágu félagsins.